ÍST 30:2012

Breyting á innskráningu

Kæru viðskiptavinir, Vegna breytinga hjá Ísland.is þarf Staðlaráð Íslands að skipta yfir í nýtt innskráningarkerfi í vefverslun sinni. Innskráningin sjálf breytist ekki að ráði og byggir áfram á notkun rafrænna skilríkja notenda en þau fyrirtæki sem hafa gefið starfsmönnum umboð vegna reikningsviðskipta eða áskriftarsamninga þurfa að endurnýja þau umboð í nýju kerfi. Eldra kerfi verður tekið úr sambandi 1. september og því mikilvægt að ráðast í nauðsynlegar breytingar strax til að tryggja hnökralausa aðlögun og koma í veg fyrir töf á viðskiptum. Leiðbeiningar um aðgerðir má finna hér.

Staða:

Gildistaka - 9.1.2012

Íslenskt heiti:

Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir

Enskt heiti:

Conditions of contract for building and works of civil engineering construction

Tækninefnd:

ÍST /BSTR

ICS flokkur:

3.100

Auglýst:

9.1.2012

Umfang (scope):

Skilmálarnir gilda um útboð verka, sbr. gr. 1.2.13, og um samninga um verk er þau hafa verið boðin út. Þeir gilda einnig um samninga um verk án útboðs, eftir því sem við getur átt. Skilmálunum má beita, eftir því sem við getur átt, um útboð og samninga um smíði byggingarhluta. Þegar undirverktaki leysir af hendi hluta þess verks, sem aðalverktakinn hefur tekið að sér fyrir verkkaupa, eiga skilmálarnir á sama hátt við um samskipti aðal- og undirverktaka, nema um annað hafi verið samið milli aðal- og undirverktakans. Gildi ákvæði staðalsins um samningssamband aðal- og undirverktaka, gilda ákvæði um verkkaupa þá um aðalverktakann, en ákvæði verktaka um undirverktakann.
Verð 7.299 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Menu
Top